fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu fannst annar stór jarðskjálfti á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftahrina hefur verið í gangi í allan dag en alls hafa 479 skjálftar mælst síðan á miðnætti samkvæmt Veðurstofunni. Skjálftinn sem fannst núna klukkan 15:12 mældist 3,2 að stærð en rétt á undan honum var annar skjálfti sem mældist 2,8 að stærð.

Uppruni stærri skjálftans var 1,8 km austnorðaustur frá Fagradalsfjalli en uppruni þess minni var þrjá kílómetra suðvestur frá Keili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness