fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:56

Erlendur karlmaður á fertugsaldri er meðal þeirra sem nú sitja í gærsluvarðhaldi. Mynd: Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur úrskurðað fimm manns í áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 3. mars í tengslum við morð sem framið var í Rauðagerði fimmtudaginn 18 febrúar sl. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða eina konu (þjóðerni óþekkt) og fjóra erlenda karlmenn. Allt er fólkið á fertugsaldri. Konan ku samkvæmt heimildum DV vera sambýliskona eins mannanna. Einn af erlendu karlmönnunum er grunaður um að hafa myrt Armando Beqirai fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði.

Fyrir eru tveir í gæsluvarðhaldi, þar af einn Íslendingur.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir:

Fimm voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 3. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um þar síðustu helgi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“