fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Páll segir að gjaldfelling menntunar blasi við vegna kvenvæðingar grunnskólanna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 07:59

Páll segir að gjaldfelling menntunar blasi við.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Vilhjálmsson, kennari, fréttamaður og bloggari, fjallar um skólamál í nýlegri færslu á bloggsíðu sinni. Þar segir hann að grunnskólinn sé kvennaskóli ef mið er tekið af kennarastéttinni. Hann segir að um níutíu prósent kennara séu konur.

„Drengjum er kennt, bæði beint og óbeint, að menntun sé fyrir stúlkur. Kvenlægar kennsluaðgerðir, s.s. ,,yndislestur“ eru ráðandi eins og við er að búast í kvennaskóla,” segir Páll í færslu sinni.

Hann segir síðan að útkoman sé fyrirsjáanleg. Karlar séu einungis þriðjungur þeirra sem útskrifast úr háskóla. Munurinn sé enn meiri þegar framhaldsnám á í hlut, þar séu karlar í miklum minnihluta þeirra sem útskrifast með meistara- og doktorspróf.

Hann segir gjaldfall menntunar blasa við, háskólastéttirnar séu að kvenvæðast og að þær lækki hlutfallslega í launum miðað við aðrar starfsstéttir. Hann víkur síðan að gæðum háskólanáms í lokaorðum sínum: „Háskólanám almennt lætur á sjá, samanber hjávísindin um manngert veður og kynjafræði sem segja Darwin ómarktækan og halda fram bábiljum um að kynin séu félagslega skilgreind en ekki líffræðilega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum