Miðvikudagur 03.mars 2021

Páll Vilhjálmsson

Páll segir að gjaldfelling menntunar blasi við vegna kvenvæðingar grunnskólanna

Páll segir að gjaldfelling menntunar blasi við vegna kvenvæðingar grunnskólanna

Fréttir
Fyrir 1 viku

Páll Vilhjálmsson, kennari, fréttamaður og bloggari, fjallar um skólamál í nýlegri færslu á bloggsíðu sinni. Þar segir hann að grunnskólinn sé kvennaskóli ef mið er tekið af kennarastéttinni. Hann segir að um níutíu prósent kennara séu konur. „Drengjum er kennt, bæði beint og óbeint, að menntun sé fyrir stúlkur. Kvenlægar kennsluaðgerðir, s.s. ,,yndislestur“ eru ráðandi Lesa meira

Með og á móti: Launakröfur ljósmæðra

Með og á móti: Launakröfur ljósmæðra

Eyjan
13.07.2018

Með: Sara Oskarsson, varaþingmaður Pírata „Verða ljósmæður fórnarkostnaður fyrir ímyndaðan stöðugleika á vinnumarkaði? Stöðugleika sem var gjörsprengdur af kjararáði þegar ráðamenn þjóðarinnar þáðu glórulausa launahækkun fyrir skemmstu. Kröfur ljósmæðra eru hverfandi miðað við þær hækkanir sem sést hafa hjá ört stækkandi hópi fólks í fjármálageiranum og stjórnunarstöðum. (Undir formerkjum þess að mæta þurfi launum stjórnenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af