fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Frábær tölfræði Gylfa – Má samt þola gagnrýni á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannaslagurinn milli Liverpool og Everton fór fram á Anfield í dag. Um var að ræða fyrstu viðureign liðanna síðan Jordan Pickford, markmaður Everton, tæklaði Virgil van Dijk, lykilmann Liverpool, með þeim afleiðingum að hann meiddist en hann er ennþá meiddur. Sá leikur endaði með jafntefli sem var ansi svekkjandi fyrir Liverpool-menn.

Liverpool var hins vegar í vandræðum í dag og vann Everton að lokum 0-2 sigur þar sem Gylfi Sigurðsson skoraði seinna markið.

Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðan annað mark Everton en markið skoraði hann úr vítaspyrnu. Gylfi byrjaði á bekknum en kom inn á þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Hér fyrir neðan má sjá markið hans Gylfa.

Markið var það 28 sem Gylfi skorar fyrir Everton, 23 af 28 mörkum Gylfa hafa komið í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi gekk í raðir Everton árið 2018. Gylfi hefur einnig lagt upp 22 mörk fyrir Everton og hefur hann því komið að 50 mörkum fyrir félagið.

Gylfi hefur spilað 141 leik fyrir Everton og kemur hann því að marki í tæplega þriðja hverjum leik sem hann spilar. Gylfi hefur spilað 10.753 mínútur fyrir Everton og kemur því að marki á 215 mínútna fresti.

Þrátt fyrir góða tölfræði hefur Gylfi mátt þola mikla gagnræýni frá blaðamönnum og stuðningsmönnum í Bítlaborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á