fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 20:00

Luca Parmitano er einn núverandi geimfara ESA. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem Evrópska geimferðastofnunin (ESA) auglýsir eftir geimförum til starfa en nú er kominn tími til að endurnýja í hópi geimfara stofnunarinnar. Síðast var auglýst eftir geimförum fyrir 13 árum en nú er leitað að fjórum nýjum til starfa.

Umsóknarferlið hefst 31. mars segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. „Evrópa tekur sæti sitt í hjarta geimrannsókna. Til að komast lengra en við höfum náð fram að þessu þurfum við að víkka sjóndeildarhring okkar enn frekar,“ er haft eftir Jan Wörner, forstjóra ESA, í fréttatilkynningunni.

Þegar síðast var auglýst eftir geimförum, 2008, sóttu 8.500 um en sex voru valdir. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði náttúrufræði eða tæknigreina en þetta eru ansi breið svið og því margir sem geta komið til greina, allt frá verkfræðingum til lækna og flugmanna. ESB hvetur konur sérstaklega til að sækja um.

Skila þarf inn umsóknum í síðasta lagi 28. maí í gegnum heimasíðu ESA. Reiknað er með að búið verði að velja nýju geimfarana í október 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“