fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

starf

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Pressan
10.02.2021

Það er ekki oft sem Evrópska geimferðastofnunin (ESA) auglýsir eftir geimförum til starfa en nú er kominn tími til að endurnýja í hópi geimfara stofnunarinnar. Síðast var auglýst eftir geimförum fyrir 13 árum en nú er leitað að fjórum nýjum til starfa. Umsóknarferlið hefst 31. mars segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. „Evrópa tekur sæti sitt Lesa meira

Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann

Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann

Pressan
03.01.2019

Gætir þú hugsað þér að fá laun greidd inn á bankareikning þinn í hverjum mánuði í 14 ár án þess að þurfa svo mikið sem lyfta litla fingri. Þetta hljómar kannski eins og draumur í eyrum sumra en virðist þó vera fjarstæðukennt. En svo er þó ekki alveg því svona gékk þetta fyrir sig hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af