fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433

Svona verður fótboltasumarið hjá stelpunum í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 14:09

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2021 og hefst mótið á leik Þórs/KA og ÍBV 4. maí.

Tveir leikir fara fram 4. maí, en ásamt leiknum á Akureyri mætast Valur og Stjarnan á Origo vellinum. Fyrstu umferðinni lýkur svo með þremur leikjum 5. maí.

Nýliðarnir byrja báðir á heimaleikjum. Tindastóll, sem er að leika í fyrsta sinni í efstu deild kvenna, fær Þrótt R. í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Keflavík mætir Selfoss í sínum fyrsta leik á Nettóvellinum.

Mótið má sjá í heild hérna.

Fyrsta umferð
Þór/KA – ÍBV
Valur – Stjarnan
Tindastóll – Þróttur R.
Breiðablik – Fylkir
Keflavík – Selfoss

Lokaumferðin
Þór/KA – Keflavík
ÍBV – Fylkir
Breiðablik – Þróttur R.
Tindastóll – Stjarnan
Valur – Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“