fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Syndsamleg frönsk súkkulaðiterta með berjum og rjóma

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 30. janúar 2021 13:00

Ótrúlega gómsæt með berjum Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesendur DV geta alltaf treyst á að Una í eldhúsinu bjóði upp á gómsætar veitingar. Hér er sjúklega góð frönsk súkkulaðikaka sem gott er að bera fram með berjum og rjóma. Njótið!

Una Guðmundsdóttir

 

Innihald:

2dl sykur

200 gr smjör

200 gr suðusúkkulaði með sjávarsalti og karamellu

0,5 dl hveiti

3 stk egg

 

Aðferð:

  1. Byrjið á því að hita ofninn við 170 gráður
  2. Þeytið saman sykur og egg
  3. Bræðið saman smjör og súkkulaði við vægan hita og leyfið aðeins að kólna áður en blandan er sett saman við eggin
  4. Blandið hveitinu saman við hrærið vel saman
  5. Hellið í form, mér finnst best að nota smelluform og þar sem að deigið er mjög fljótandi er gott ráð að hafa bökunarpappír í botninum
  6. Bakið kökuna í um 35 mínutur
  7. Berið fram með þeyttum rjóma og ferskum berjum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“