fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Hugmyndin um Kanye West í Vesturbæ vekur athygli erlendis

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugmynd Arons Kristins Jónassonar í hugmyndasamkeppninni Hverfið mitt um að reisa styttu af rapparanum Kanye West við Sundlaug Vesturbæjar hefur vakið athygli nokkurra erlendra miðla. Kanye West þarf varla að kynna fyrir neinum en hann er einn vinsælasti tónlistarmaður heims, eiginmaður Kim Kardashian og forsetaframbjóðandi. Því kemur ábyggilega ekki á óvart að erlendir miðlar á borð við Dummy Mag hafi áhuga á framgangi mála.

„Íbúahverfi á Íslandi vill láta byggja styttu af Kanye West á lóð sundlaugarinnar“ segir í frétt Dummy Mag. Stuðst er þar við frétt Reykjavík Grapevine og haft eftir Aroni að styttan myndi laða að þúsundir og jafnvel hundruð þúsunda ferðamanna.

Hugmyndinni var einnig deilt á Reddit-síðu Kanye og hafa nokkrir erlendir einstaklingar komið þaðan og skrifað ummæli inn á Hverfið mitt. Hugmyndin er sú vinsælasta á síðunni en einnig eru margir sem tala gegn henni en augljóst er að fólk er með mjög skiptar skoðanir á styttuhugmyndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!