fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Skötufirði – Litli drengurinn er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og hálfs árs gamall pólskur drengur, sem var í bíl sem lenti úti í sjó í Skötufirði á laugardagsmorgun, er látinn. RÚV greinir frá og hefur eftir tilkynningu frá Pólska sendiráðinu.

Móðir drengsins, Kamila Majewska, lést um helgina. Heimilisfaðirinn, Tomek, þiggur þungt haldinn á Landspítalanum.

Ættingjar hjónanna eru á leið til Íslands til að veita föðurnum stuðning. Til að freista þessa að fjármagna ferðir þeirra hefur verið hrint af stað fjársöfnun til stuðnings Tomek.

Reikningsupplýsingar söfnunarinnar eru hér að neðan:

Reikningsnúmer 0123-15-021551 –  kennitala 031289-4089

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Í gær

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“