fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Eldur í bíl og rúðubrot í miðborginni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 06:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um eld í bíl á Vífilstaðavegi í Garðabæ. Slökkvilið slökkti eldinn. Á tíunda tímanum sá eigandi tóbaksverslunar í miðborginni tvo unga menn hlaupa frá versluninni eftir að rúða var brotin í henni. Skömmu fyrir klukkan 23 var tilkynnt að rúða hefði verið brotin í skartgripaverslun í miðborginni.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um konu í annarlegu ástandi í Bústaðahverfi. Hún gat hvorki sagt til nafns né framvísað skilríkjum. Hún var handtekin og vistuð í fangageymslu enda í slæmu ástandi. Skömmu síðar var tilkynnt um mann að stela vínflösku frá veitingastað í miðborginni. Hann var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu. Hann er grunaður um gripdeild og brot á vopnalögum.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd