fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Slysið í Ísafjarðardjúpi – Fjölskyldan er pólsk og allir undir læknishöndum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 17:12

Mynd sýnir TF-GRO. Landhelgisgæslan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja manna pólsk fjölskylda var um borð í bíl sem hafnaði í sjónum í Skötufirði í morgun. Þetta kemur fram í frétt mbl.is.

Fólkið var allt flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur í dag. Einn fór á bráðamóttökuna í Fossvogi og tveir á Landspítalann við Hringbraut. Ástands eins er sagt mun betra en hinna tveggja. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um líðan fólksins né hvað það var lengi í sjónum. Vegfarandi náði að koma fólkinu upp á land í morgun og hafði samband við viðbragðsaðila. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum, sagði í viðtali við DV að sá maður hefði unnið mikið björgunarafrek. Sjá það og fleira um málið í fyrri frétt hér um málið:

Sjá einnig: Bíll með þrjá innanborðs í sjóinn í Ísafjarðardjúpi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð