fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Lögregla heimsótti spjaldtölvuþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 07:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan ellefu í gærkvöld var tilkynnt til lögreglu um stuld á spjaldtölvu. Var þetta í hverfi 108 í Reykjavík. Sá sem tilkynnti um þjófnaðinnn hafði upplýsingar um meintan þjóf og fóru lögreglumenn að heimili hins síðarnefnda. Þegar lögreglumenn komu að heimili hans var hann þar fyrir utan í leigubíl og gat ekki greitt fyrir farið. Var hann því einnig ákærður fyrir fjársvik. Spjaldtölvan komst aftur í hendur eiganda síns.

Í dagbók lögreglu segir einnig frá líkamsárás á Seltjarnarnesi sem tilkynnt var laust eftir klukkan hálftvö í nótt. Ungur maður var handtekinn, grunaður um árásina og hann vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu. Ekki er vitað um áverka árásarþola.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku