fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Fjölmörg vitni sáu fljúgandi furðuhlut yfir Hawaii – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 22:00

Hluturinn á lofti. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg vitni telja sig hafa séð fljúgandi furðuhlut yfir Oahu á Hawaii í síðustu viku. Hluturinn sveimaði í loftinu um hríð áður en hann stakkst ofan í sjóinn. Margir hringdu í neyðarlínuna og flugumferðarstjórn.

Þetta gerðist um klukkan 20.30 og á myndbandsupptökum má sjá skrýtinn hlut í loftinu og í sjónum. Á upptöku sem Misitina Sape gerði heyrist hún segja: „Það er eitthvað í loftinu. Hvað er þetta?“ Hawaii News Now skýrir frá þessu.

Önnur kona, Moriah, sagði í samtali við Hawaii News Now að hún hafi litið upp og brugðið við það sem hún sá. Hún hafi hringt í eiginmann sinn og fleiri sem komu einnig og sáu það sem hún sá. „Ég veit ekki hvað þetta var . . . Þetta fór mjög hratt,“ sagði hún. Hún sagði einnig að hluturinn hafi verið alveg hljóðlaus og „stærri en símastaur“.

Fulltrúar flugmálayfirvalda segja að engin flugslys hafi orðið á svæðinu á þessum tíma. En fjölmörg vitni sáu stóran bláan hlut nánast falla af himninum og niður í sjóinn.

Eftir að lögreglumenn komu á vettvang sá Moriah annað ljós, hvítt, sem kom úr sömu átt og bláa ljósið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks