fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Bestu atburðir fótboltans 2020 – Sjáðu myndbandið

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 1. janúar 2021 12:00

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2020 var atburðaríkt og með óhefbundnu sniði á alla hætti en engu að síður var fótboltinn á sínum stað sem að gerði árið talsvert betra fyrir þá fótboltaunendur sem hafa þurft að halda sig mikið heima á liðnu ári.

Aðgangurinn „colo99“ tók saman myndband yfir helstu atburði fótboltaársins og er myndabandið skemmtilegt áhorf.

Hægt er að sjá flottustu mörk ársins, spútník lið Atlanta í meistardeild Evrópu, eldskírn Erling Braut Haaland og margt fleira sjón er sögu ríkari og er hægt að sjá myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið