fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fréttir

Ferðaþjónustan treystir á að fá fyrirsjáanleika þrátt fyrir slæmar fréttir af bóluefni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. desember 2020 12:56

Jóhannes Þór Skúlason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjustu fréttir af horfum í öflun bóluefnis vekja mörgum ugg í brjósti. Efnahagsspár fyrir næsta ár hafa allar tekið mið af því að ferðaþjónustan nái viðspyrnu næsta sumar. Fyrstu fregnir af öflun bóluefnis bentu til þess að hægt yrði að ljúka bólusetningum fyrir mitt ár. Nú bendir flest til þess að bólusetningum fyrir Covid-19 verði ekki lokið hér fyrr en í árslok. Það virðist fela í sér samkomutakmarkanir út næsta ár.

DV bar þessa stöðu undir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Jóhannes er ekki stóryrtur varðandi þetta og treystir því að ferðaþjónustan fái fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum frá ríkisstjórninni í nýársgjöf:

„Við horfum fyrst og fremst til þess að stjórnvöld hafa sagst munu gefa út skýrar línur varðandi fyrirsjáanleika í sóttvörnum á landamærum í síðasta lagi þann 15. janúar. Það sem skiptir máli er að þar verði kynntar aðgerðir sem ferðaþjónustan getur unnið með og sem tekið geti gildi sem fyrst fyrir vorið.“

Aðspurður segist Jóhannes treysta því að staðið verði við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Í gær

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur
Fréttir
Í gær

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“
Fréttir
Í gær

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið
Fréttir
Í gær

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Í gær

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu