fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Ferðaþjónustan treystir á að fá fyrirsjáanleika þrátt fyrir slæmar fréttir af bóluefni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. desember 2020 12:56

Jóhannes Þór Skúlason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjustu fréttir af horfum í öflun bóluefnis vekja mörgum ugg í brjósti. Efnahagsspár fyrir næsta ár hafa allar tekið mið af því að ferðaþjónustan nái viðspyrnu næsta sumar. Fyrstu fregnir af öflun bóluefnis bentu til þess að hægt yrði að ljúka bólusetningum fyrir mitt ár. Nú bendir flest til þess að bólusetningum fyrir Covid-19 verði ekki lokið hér fyrr en í árslok. Það virðist fela í sér samkomutakmarkanir út næsta ár.

DV bar þessa stöðu undir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Jóhannes er ekki stóryrtur varðandi þetta og treystir því að ferðaþjónustan fái fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum frá ríkisstjórninni í nýársgjöf:

„Við horfum fyrst og fremst til þess að stjórnvöld hafa sagst munu gefa út skýrar línur varðandi fyrirsjáanleika í sóttvörnum á landamærum í síðasta lagi þann 15. janúar. Það sem skiptir máli er að þar verði kynntar aðgerðir sem ferðaþjónustan getur unnið með og sem tekið geti gildi sem fyrst fyrir vorið.“

Aðspurður segist Jóhannes treysta því að staðið verði við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Í gær

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu
Fréttir
Í gær

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður