fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Landspítalinn eyddi 36 milljónum í „einn skó“ á mann – „Þetta er skandall!“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 14. desember 2020 11:57

mynd/Landspítalinn samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum sagði í samtali við Vísi í dag að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið töluvert meiri en venjulega  eða alls 36 milljónir fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers auk Omnom súkkulaðis til starfsmanna spítalans sem eru um sex þúsund talsins.

Mikil óánægja er meðal starfsmanna með gjöfina en ódýrustu skórnir í Sketchers kosta meira en sjö þúsund krónur og því hefur brandarinn gengið manna á milli að gjafabréfið dugi fyrir einum skó úr pari.

Fjölmargir starfsmenn hafa tekið sig saman og ætla að gefa gjafabréfin til góðgerðamála.

Sketchers búðin er í eigu fyrirtækisins S4S ehf. sem einnig á fleiri verslanir – Air, Ecco, Kaupfélagið, Steinar Waage og vefverslunina skór.is. Gjafabréfin sem starfsmenn Landspítalans fengu gilda þó aðeins í Sketchers.

Hér má sjá nokkur viðbrögð frá Twitter: 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd