fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Solskjær svarar Raiola fullum hálsi: „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta·“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær vann RB Leipzig 3-2 sigur á móti Manchester United. Leipzig komst í stöðuna 3-0 í leiknum. Leikmenn Manchester United gerðu hins vegar alvöru atlögu að marki heimamanna undir lok leiks. Á 80. mínútu minnkaði Bruno Fernandes muninn fyrir United og þremur mínútum síðar skoraði Paul Pogba annað mark liðsins og munurinn því aðeins orðin eitt mark. United var nálægt því að jafna undir lok leiks en nær komust þeir þó ekki.

Í aðdraganda leiksins snérist allt um Paul Pogba miðjumann félagsins, Mino Raiola umboðsmaður hans steig fram og sagði leikmanninn vilja burt.

Hann sagði Pogba ekki líða vel í herbúðum Manchester United. „Hópurinn er í lagi, þeir eru lið og standa saman,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir tapið súra í Leipzig.

„Um leið og umboðsmaður Paul áttar sig á því að þetta er liðsíþrótt og við vinnum saman, þá verðu þetta betra.“

„Þetta er líklega það síðasta sem ég segi um þetta mál, ég nenni ekki að eyða orku í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið