fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Sterling og De Bruyne tryggðu City sigur á Fulham

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann 2-0 sigur á Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Etihad Stadium, heimavelli Manchester City.

Raheem Sterling kom City yfir með marki á 5. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne.

Manchester City fékk síðan vítaspyrnu á 26. mínútu eftir að brotið hafði verið á Sterling innan vítateigs. De Bruyne tók spyrnuna og tvöfaldaði forystu City með marki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 18 stig. Fulham er í 17. sæti með 7 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Í gær

Fertugur en gerir tveggja ára samning

Fertugur en gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“