fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sterling og De Bruyne tryggðu City sigur á Fulham

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann 2-0 sigur á Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Etihad Stadium, heimavelli Manchester City.

Raheem Sterling kom City yfir með marki á 5. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne.

Manchester City fékk síðan vítaspyrnu á 26. mínútu eftir að brotið hafði verið á Sterling innan vítateigs. De Bruyne tók spyrnuna og tvöfaldaði forystu City með marki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 18 stig. Fulham er í 17. sæti með 7 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá