fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool, munu leggja inn beiðni hjá borgaryfirvöldum í Liverpool í vikunni til þess að fá heimild fyrir því að stækka heimavöll sinn Anfield, nánar tiltekið Anfieild Road stúkuna. Þetta herma heimildir The Athletic.

Stækkunin mun gera félaginu kleift að geta tekið á móti 61.000 áhorfendum á leikdegi, fari það svo að borgaryfirvöld heimili stækkunina.

Völlurinn í sinni núverandi mynd getur tekið á móti um það bil 54.000 áhorfendum. Stækkunin er talin kosta um það bil 60. milljónir punda, það gera um það bil 10,6 milljarða íslenskra króna.

Félagið hafði áður ákveðið að fara af stað í umrædda stækkun en setti þær áætlanir á bið í apríl í ljósi Covid-19 heimsfaraldursins.

Stækkunin mun auka sætaframboð til almennra stuðningsmanna (e. general admission) um 5.200 sæti. Hin 1.800 sætin munu verða hluti af dýrari miðapökkum félagsins.

Fyrirhuguð stækkun er svar félagsins við aukinni aðsókn í miða á leiki ensku meistaranna. Nú eru um það bil 23.000 stuðningsmenn liðsins á biðlista fyrir ársmiðum á Anfield.

Fyrirhuguð stækkun Anfield / GettyImages

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“