fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Real Madrid tapaði fyrir Deportivo

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 22:10

Lucas Perez skoraði úr vítaspyrnu á 5. mínútu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-2 sigri gestanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu. Gestirnir fengu vítaspyrnu sem Lucas Pérez skoraði úr. Joselu tvöfaldaði forystu Deportivo með marki á 49. mínútu.

Casemiro klóraði í bakkann fyrir Real Madrid með marki á 86. mínútu. Nær komust heimamenn ekki.

Real Madrid er sem stendur í fjórða sæti með 17 stig og Deportivo er í níunda sæti með 13 stig.

Real Madrid 1 – 2 Deportivo
0-1 Lucas Pérez (5′)(Víti)
0-2 Joselu (49′)
1-2 Casemiro (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar