fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pascal Gross bjargaði stigi fyrir Brighton á síðustu stundu

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 14:36

Brighton jafnaði metin í uppbótartíma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik er lokið í ensku deildinni í dag. Brighton tók á móti Liverpool.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir dramatík í lokin. Heimamenn í Brighton fengu gullið tækifæri til að ná forystu á 20. mínútu. Williams braut á sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Neal Maupay fór á punktin og skaut framhjá. Staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks.

Á 60. mínútu kom Diogo Jota Liverpool yfir. Allt stefndi í að Liverpool myndi komast á topp deildarinnar þar til í uppbótartíma. Boltinn barst inn í teig Liverpool þar sem Robertson mætir til að hreinsa en sparkar í leiðinni í Welbeck, leikmann Brighton. Dómari leiksins skoðaði atvikið í VAR og út frá því dæmdi hann vítaspyrnu.

Pascal Gross fór á punktinn og skoraði af öryggi. Þar með tryggði hann Brighton eitt stig.

Eftir leikinn situr Liverpool í efsta sæti með 21 stig og Brighton í 16. sæti með 10 stig.

Þrír leikir til vibótar fara fram í ensku deildinni í dag. Klukkan 15:00 mætast Manchester City og Burnley. Everton tekur á móti Leeds klukkan 17:30 og lokaleikur dagsins er viðureign West Brom og Sheffield sem hefst klukkan 20:00

Brighton 1 – 1 Liverpool
0-0 Neal Maupay (20′)(Misheppnað víti)
0-1 Diogo Jota (60′)
1-1 Pascal Gross (90+2′)(Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu