fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Johnny Rotten hleypti íkorna inn – Hefði betur sleppt því

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 05:29

Johnny Rotten fékk flóabit á viðkvæman stað. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsþekkti pönksöngvari Johnny Rotten, sem var söngvari Sex Pistols, verður væntanlega betur á varðbergi í framtíðinni þegar hann býður gestum með inn í húsið sitt. Hann var orðinn svo góður vinur íkornahóps, sem býr í garðinum hans, að hann bauð hópnum inn í húsið sitt sem er á Venice Beach í Kaliforníu.

Í samtali við Daily Star sagði hann að þessir loðnu vinir hans hafi tekið laumufarþega með. „Ég kíkti niður á typpið og sá að það var flóabit á því. Það er líka eitt á innanverðu lærinu,“ sagði hann.

Hann sagðist vera búinn að bera vaselín á bitin í þeirri von að það dragi úr kláðanum. „Þessi bit, vá, þetta er hreinlega morð. Þetta klæjar,“ sagði hann um þessa sannkölluðu íkornamartröð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins