fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Spánn í undanúrslit eftir stórsigur gegn Þjóðverjum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 21:39

Spánverjar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar eru komnir í undanúrslit Þjóðadeildarinnar eftir 6-0 stórsigur á Þýskalandi. Þetta er stærsta tap Þjóðverja í 89 ár. Spánverjar þurftu sigur til að komast áfram en Þjóðverjum dugði jafntefli.

Ferrán Torres skoraði þrennu fyrir Spán og Morata, Rodri Hernández og Mikel Oyarzabal skoruðu eitt mark hver.

Spánverjar eru komnir í undanúrslit ásamt Frökkum sem voru búnir að tryggja sæti sitt í undanúrslitum fyrir leik kvöldsins. Frakkar sigruðu Svíþjóð 3-1 í kvöld.

A-deild riðill 4

Spánn 6 – 0 Þýskaland
1-0 Morata (17’)
2-0 Ferrán Torres (33‘)
3-0 Rodri Hernández (38‘)
4-0 Ferrán Torres (55‘)
5-0 Ferrán Torres (71‘)
6-0 Mikel Oyarzabal (89‘)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við