fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Svindlsíða sett upp í nafni forseta Íslands

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eruð þið ekki að grínast í mér? Einhver sendi mér vinabeiðni sem Guðni forseti. Semsagt feikprófíll,“ segir kona á Facebook.

Á síðunni, sem ber nafnið „Guðni“ án eftirnafns og skartar mynd af forsetahjónunum sem opnumynd, segist téður Guðni hafa gefið 500 manns af handahófi peninga. Fólki er boðið upp á að framkvæma deilikúnstir á Facebook og fá í staðinn peninga. Augljóslega er um svindl að ræða og DV tekur sér það bessaleyfi að vara fólk við að samþykkja vinabeiðnir frá þessum Guðna sem augljóslega er ekki forseti Íslands.

Síðuna má skoða hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa