fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Svindlsíða sett upp í nafni forseta Íslands

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eruð þið ekki að grínast í mér? Einhver sendi mér vinabeiðni sem Guðni forseti. Semsagt feikprófíll,“ segir kona á Facebook.

Á síðunni, sem ber nafnið „Guðni“ án eftirnafns og skartar mynd af forsetahjónunum sem opnumynd, segist téður Guðni hafa gefið 500 manns af handahófi peninga. Fólki er boðið upp á að framkvæma deilikúnstir á Facebook og fá í staðinn peninga. Augljóslega er um svindl að ræða og DV tekur sér það bessaleyfi að vara fólk við að samþykkja vinabeiðnir frá þessum Guðna sem augljóslega er ekki forseti Íslands.

Síðuna má skoða hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“