fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Þetta eru uppáhalds íslensku orð þríeykisins

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 11:46

Mynd/Almannavarnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem í dag er dagur íslenskrar tungu fengu þríeykið hjá almannavörnum þá spurningu á blaðamannafundi í dag hvert þeirra uppáhalds íslenska orð væri um þessar mundir. Þríeykið var reyndar með óhefðbundnu sniði þar sem Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn leysti Víði Reynisson af í dag.

„Nú er ég gripinn farsóttarþreytu og þetta er kannski kóviteigandi spurning en þar sem það er dagur íslenskrar tungu langaði mig að spyrja hvert væri ykkar uppáhalds íslenska orð?“ spurði blaðamaður DV.

„Það verður örugglega kosið um orð ársins og ætli það verði ekki eitthvað úr kófinu. Mér finnst til dæmis smitrakning mjög ofarlega hjá mér það sé ekki smitrakning hjá mér. Líka því það er svo mikilvægt,“ sagði Alma Möller, landlæknir.

„Ætli það sé ekki fordæmalaus sem kemur fyrst í hugann hjá mér,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir.

„Ætli ég myndi ekki segja Covid-þreyta því maður finnur svo fyrir henni sjálfur,“ svaraði Rögnvaldur,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti