fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Enn aukast vandræði Liverpool – Henderson meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson fyrirliði Liverpool verður líklega ekki með Liverpool um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Englandi í gær.

Henderson fór af velli í 2-0 tapi gegn Belgum vegna meiðsla í kálfa. „Jordan var stífur í kálfa og gat ekki haldið áfram,“ sagði Gareth Southgate þjálfari Englands sem gat ekki svarað því hvort miðjumaðurinn væri tognaður.

Virgil van Dijk og Joe Gomez eru báðir meiddir og sömu sögu er af Trent Alexander-Arnold. Þá er Andrew Robertson tæpur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Skotlandi.

Thiago Alcantara og Alex Oxlade-Chamberlain hafa verið meiddir og Mo Salah missir af leik helgarinanr vegna COVID-19.

Ljóst er að Jurgen Klopp þarf að hugsa það fram og til baka hvernig hann stillir upp liði sínum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar