fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Enn aukast vandræði Liverpool – Henderson meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson fyrirliði Liverpool verður líklega ekki með Liverpool um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Englandi í gær.

Henderson fór af velli í 2-0 tapi gegn Belgum vegna meiðsla í kálfa. „Jordan var stífur í kálfa og gat ekki haldið áfram,“ sagði Gareth Southgate þjálfari Englands sem gat ekki svarað því hvort miðjumaðurinn væri tognaður.

Virgil van Dijk og Joe Gomez eru báðir meiddir og sömu sögu er af Trent Alexander-Arnold. Þá er Andrew Robertson tæpur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Skotlandi.

Thiago Alcantara og Alex Oxlade-Chamberlain hafa verið meiddir og Mo Salah missir af leik helgarinanr vegna COVID-19.

Ljóst er að Jurgen Klopp þarf að hugsa það fram og til baka hvernig hann stillir upp liði sínum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir