fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Dana – Þrjár breytingar frá sigrinum gegn Englandi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 18:44

Simon Kjær er fyrirliði Danmerkur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Danmerkur er klárt fyrir leikinn gegn Íslandi sem hefst klukkan 19:45.

Þrjár breytingar eru á liðinu frá síðasta leik þeirra í Þjóðadeildinni. Þá sigruðu Danir Englendinga með einu marki gegn engu.

Inn í byrjunarliðið koma Vestergaard, Jensen og Stryger Larsen og út fara þeir Skov, Höjbjerg og Dolberg.

Byrjunarlið Dana:

Kasper Schmeichel (M)
Jannik Vestergaard
Simon Kjær (F)
Andreas Christiansen
Thomas Delaney
Martin Braithwaite
Christian Eriksen
Mathias Jensen
Jens Stryger Larsen
Daniel Wass
Yussuf Yurary Poulsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu