fbpx
Laugardagur 14.júní 2025
433Sport

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Still er að taka við hjá Southampton ef marka má fréttir dagsins á Englandi.

Still er 32 ára gamall en hann er nokkuð þekkt stærð í boltanum vegna þess hvernig hann kom sér á framfæri.

Still notaði Football Manager til að læra fræðin og segir leikinn hafa hjálpað sér mikið.

Still sagði upp hjá Lens í Frakklandi um helgina til að komast heim til Englands, unnusta hans hefur glímst við mikil veikindi.

Southampton er að fallið úr ensku úrvalsdeildinni og verður það verkefni Still að koma liðinu aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn öskuillir vegna ummæla vandræðagemsans

Stuðningsmenn öskuillir vegna ummæla vandræðagemsans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool með Osimhen á blaði

Liverpool með Osimhen á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn í toppstandi þegar styttist í EM

Fyrirliðinn í toppstandi þegar styttist í EM
433Sport
Í gær

Þetta er EM hópur kvenna sem fer á stórmótið – Sex spila í Bestu deild kvenna

Þetta er EM hópur kvenna sem fer á stórmótið – Sex spila í Bestu deild kvenna
433Sport
Í gær

Tottenham ræðir um kaup á Mbeumo sem er sagður til í að skoða það

Tottenham ræðir um kaup á Mbeumo sem er sagður til í að skoða það
433Sport
Í gær

Fer strax á láni frá City en ekki öruggt hvert

Fer strax á láni frá City en ekki öruggt hvert
433Sport
Í gær

Gómaður á rúntinum með nýju kærustunni sem er 38 árum yngri – Hefur skilið við fimm eiginkonur

Gómaður á rúntinum með nýju kærustunni sem er 38 árum yngri – Hefur skilið við fimm eiginkonur