fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Ajax hafa mikinn áhuga á því að ráða Erik ten Hag til starfa nú þegar félaginu vantar stjóra.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember en hann fór frá Ajax til að taka við United.

Francesco Farioli sagði upp störfum hjá Ajax í gær eftir að ljóst varð að liðið varð ekki hollenskur meistari.

Bayer Leverkusen vill fá Ten Hag til að taka við af Xabi Alonso en nú er Ajax komið í leikinn.

Það gæti heillað Ten Hag að koma aftur heim til Ajax og búa í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota
433Sport
Í gær

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði