fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Víðtækt kosningasvindl – Fundu 1.500 fölsuð atkvæði í kosningu um fugla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 10:15

Little-spotted kiwi. Mynd: Kimberley Collins/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir árleg kosning á Nýja-Sjálandi um fugl ársins. Kosningarnar virðast vera mörgum nokkuð hitamál því rangt hefur verið haft við í þeim. Á mánudaginn voru 1.500 fölsuð atkvæði greidd í kosningunum en þau uppgötvðust og voru fjarlægð.

Kosningin fer fram á netinu en með fölsku atkvæðunum tók Little-Spotted Kiwi forystuna en missti hana fljótlega aftur. Athugun leiddi í ljós að atkvæðin voru öll greidd í gegnum netföng sem voru rakin til sömu IP-tölunnar í Auckland.

Kosningin um fugl ársins hefur farið fram árlega síðan 2005 en henni var komið á til að hvetja landsmenn til að læra meira um fugla landsins. Hver og einn má greiða atkvæði einu sinni og eru netföng fólks nokkurskonar kjörskrá. Atkvæði greidd erlendis eru einnig talin með þegar atkvæðagreiðslunni lýkur.

Þrátt fyrir að þetta kunni að virðast nokkuð saklaust og skemmtilegt þá hefur kosningin oft hleypt illu blóði í fólk en stjórnmálamenn og þrýstihópar hafa blandað sér í baráttuna og reynt að vinna „sínum“ fuglum fylgis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla