fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sveindís best og Þorsteinn besti þjálfarinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 11:18

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.

Verðlaunaafhendingin fór fram í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport.

Leikmaður ársins
Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðablik, var valin besti leikmaður ársins. Hún skoraði 14 mörk í 15 leikjum á tímabilinu. Ásamt því að vera leikmaður ársins var hún einnig markahæst í deildinni.

Efnilegasti leikmaður ársins
Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár.

Þjálfari ársins
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var valinn þjálfari ársins en Breiðablik endaði tímabilið með því að fagna Íslandsmeistaratitlinum.

Dómari ársins
Guðmundur Páll Friðbertsson var valinn dómari ársins í Pepsi Max deild kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar