fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sveindís best og Þorsteinn besti þjálfarinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 11:18

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.

Verðlaunaafhendingin fór fram í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport.

Leikmaður ársins
Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðablik, var valin besti leikmaður ársins. Hún skoraði 14 mörk í 15 leikjum á tímabilinu. Ásamt því að vera leikmaður ársins var hún einnig markahæst í deildinni.

Efnilegasti leikmaður ársins
Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár.

Þjálfari ársins
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var valinn þjálfari ársins en Breiðablik endaði tímabilið með því að fagna Íslandsmeistaratitlinum.

Dómari ársins
Guðmundur Páll Friðbertsson var valinn dómari ársins í Pepsi Max deild kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi