fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Linda Jóhanns selur íbúðina í Hlíðunum: „Besta útsýnið í bænum og baðherbergi drauma minna“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. október 2020 08:55

Linda Jóhannsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakonan Linda Jóhannsdóttir, eigandi Pastelpaper og fyrrum blaðamaður Hús og hýbíla, selur fallegt heimili sitt í Hlíðunum.

„Mávahlíðin loksins orðin 100 prósent eins og við vildum. Þykir óendanlega vænt um þessa íbúð,“ segir Linda á Instagram.

„Við keyptum hana þegar við vorum 21 árs, þá var hún ósamþykkt geymsluloft. Í dag er hún samþykkt, með fimm mjög stórum kvistum, suðursvölum, besta útsýnið í bænum, baðherbergi drauma minna og dásamlega sál. Líður hvergi jafn vel og hér! En það eitt verkefni klárast bíða önnur og er þessi elska því á leiðinni á sölu,“ segir Linda.

Það er heldur betur stórt verkefni sem bíður Lindu. Í viðtali við DV fyrr á árinu sagðist hún hafa keypt íbúð sem hafði ekki verið snert í 72 ár. Íbúðin hafði verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá því að hún var byggð.

Linda hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu.

Mávahlíðin

Íbúðin í Mávahlíðinni, sem er auglýst á fasteignavef Vísis, er sannkallað pastel himnaríki. Íbúðin var töluvert endurnýjuð árið 2008 og öllu innra skipulagi breytt. Þá var jafnframt eldhús, baðherbergi, gluggar og fleira endurnýjað. Íbúðin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin og fékk baðherbergi sem og hurðar yfirhalningu á árinu 2020.

Íbúðin er rúmlega 86 fermetrar og á þriðju hæð. Það eru þrjú herbergi og eitt baðherbergi. Það eru 49,8 milljónir settar á eignina.

Sjáðu myndir af þessari fallegu og björtu íbúð hér að neðan.

Myndir: Fasteignaljósmyndun
Myndir: Fasteignaljósmyndun
Myndir: Fasteignaljósmyndun
Myndir: Fasteignaljósmyndun
Myndir: Fasteignaljósmyndun
Myndir: Fasteignaljósmyndun

Þú getur séð fleiri myndir hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því