fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Sveinn segir máli sínu og Skúla lokið eftir dóm Hæstaréttar – Sviðin jörð að baki

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 16:30

Samsett mynd - Skúli og Sveinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hafði betur í máli gegn Skúla Gunn­ari Sig­fús­syni, oftast kennd­um við Su­bway, í Hæstarétti í dag. mbl.is greindi fyrst frá þessu. Málið varðaði þrotabú EK1923, þar sem að Sveinn Andri var skiptastjóri.

Sveinn og Skúli eru alls engir perluvinir, en þeir hafa lengi eldað grátt silfur. Í fyrra hélt Skúli því fram að Sveinn væri siðlaus og að hann væri „endaþarmur íslenskrar lögmennsku“, vegna þess hvernig hann tók á máli EK1923. Sveinn Andri svaraði um hæl og sagði endaþarminn sinna mikilvægu hlutverki, einhver þurfi að sjá um skítverkin.

„Það er vissulega skítadjobb að vera endaþarmur, enda fær hann yfir sig skít og drullu alla daga, en hlutverk hans í velferð mannsins verður seint ofmetið.“

Sjá einnig: Skúli í Subway segir Svein Andra siðlausan – „Endaþarmur íslenskrar lögmennsku“

Sjá einnig: Sveinn Andri segir einhvern verða að sjá um skítverkin – „Vissulega skítadjobb að vera endaþarmur“

Í samtali við mbl.is sagði Sveinn að málinu væri nú lokið. „Þetta er loka­hnykk­ur­inn.“

Hér má sjá dóm Hæstaréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu