fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þetta eru gömlu karlarnir í enska boltanum – Cech er ekki elstur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær þegar Chelsea greindi frá því að Petr Cech sem hefur verið hættur í fótbolta í meira en ár væri í leikmannahópi félagsins fyrir ensku úrvalsdeildina.

Cech sem er 38 ára gamall starfar hjá Chelsea en er nú á lista félagsins yfir leikmenn sem gætu spilað í ensku úrvalsdeildinni. Líkurnar á að Cech spili eru þó ekki miklar.

Cech er næst elsti leikmaðurinn í deildinni miðað þá sem eiga möguleika á að spila, aðeins Willy Caballero sem er þriðji markvörður Chelsea er eldri.

Chelsea hefur nú fjór markmann á lista sínum en Caballero situr í stúkunni á meðan Kepa Arrizabalaga situr á bekknum og nýi maðurinn Edouard Mendy stendur í búrinu.

Hér að neðan er listi yfir elstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“