fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Samanburður á næstu stórstjörnum fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á þeirri skoðun að innan skamms verði það barátta Kylian Mbappe og Erling Braut Haaland að vera besti knattspyrnumaður í heimi.

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa átt sviðið síðustu ár en farið er að hægjast á þeim félögum.

Mbappe hefur lengur spilað á meðal þeirra bestu en Haaland er að hefja sitt fyrsta heila tímabil með Borussia Dortmund.

Real Madrid ætlar sér að sækja annan þeirra næsta sumar, ef verðmiðinn á Mbappe verður of hár ætlar félagið að snúa sér að Haaland.

Hér að neðan er samanburður á þeim félögum með tölfræði úr fimm bestu deildum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield