fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Fleiri smit í gær en fyrradag – 83 smit greindust í gær

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 13. október 2020 11:41

Mynd: Covid.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

83 kórónuveirusmit greindust innanlands í gær en það er töluvert meira en daginn áður en þá greindust 49 smit. Þríeykið hefur lýst því yfir að þó að tölur hafi farið niður síðustu tvo daga sé það ekki endilega merki um að veiran sé í rénun heldur geti það stafað af færri sýnatökum síðustu sólarhringa. Myndin hér að ofan sýnir greind smit síðustu daga.
Í gær greindust 64 einstaklingar við einkennasýnatöku og 19 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. 49 af þeim sem greindust voru í sóttkví.

Nú eru 3.582 staðfest smit hér á landi. 4.296 eru í sóttkví og 1.740 í skimunarsóttkví. 22 eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Í gær

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“