fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Fleiri smit í gær en fyrradag – 83 smit greindust í gær

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 13. október 2020 11:41

Mynd: Covid.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

83 kórónuveirusmit greindust innanlands í gær en það er töluvert meira en daginn áður en þá greindust 49 smit. Þríeykið hefur lýst því yfir að þó að tölur hafi farið niður síðustu tvo daga sé það ekki endilega merki um að veiran sé í rénun heldur geti það stafað af færri sýnatökum síðustu sólarhringa. Myndin hér að ofan sýnir greind smit síðustu daga.
Í gær greindust 64 einstaklingar við einkennasýnatöku og 19 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. 49 af þeim sem greindust voru í sóttkví.

Nú eru 3.582 staðfest smit hér á landi. 4.296 eru í sóttkví og 1.740 í skimunarsóttkví. 22 eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna