fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Taflið að snúast Gylfa í hag í borg Bítlanna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur heillað breska blaðamenn og stuðningsmenn Everton á þessu tímabili, þrátt fyrir að vera í minna hlutverki er frammistaða Gylfa að falla vel í kramið.

Gylfi hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni en fengið traustið í deildarbikarnum og var í byrjunarliðinu gegn West Ham í gær.

Líkur eru á að Gylfi verði í byrjunarliði Everton um helgina þar sem meiðsli komu upp í deildarbikarnum í gær. „Þetta var annað mjög gott kvöld fyrir Gylfa Sigurðsson,“ skrifar Adam Jones blaðamaður staðarblaðsins, Liverpool Echo um leik Everton og West Ham í gær.

„Íslenski landsliðsmaðurinn var gagnrýndur á síðustu leiktíð, hann hefur átt margar góðar frammistöður á þessu tímabili. Hann er að banka á dyrnar hjá Ancelotti um að komast í byrjunarliðið í deildinni.“

,,Frammistaða hans í gær var góð og stoðsendingin á Calvert-Lewin var snyrtileg. Hann sýndi styrk sinn þegar hann fékk sendinguna áður en hann kom boltanum í gegnum vörn West Ham.“

,,Miðjumaðurinn spilaði stórt hlutverk í seinni hluta leiksins til að tryggja sigur Everton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“