fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Höskuldur er týndur – „Hann lifir ekki af aðra nótt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. september 2020 13:14

Höskuldur. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann er með lítinn feld og mun ekki lifa af aðra nótt,“ segir heimildarmaður DV um hvarf hundsins Höskuldar, sem ekki hefur sést til síðan í gær.

Eigandi Höskuldar, Emma Lovísa Fjeldsted, hefur beðið DV um að birta tilkynningu sína um hvarf Höskuldar, en hún er eðlilega mjög áhyggjufull. Emma skrifar:

„Höskuldur minn hefur ekki enn fundist. Það var leitað alveg framm undir morgun án árangurs. Hann hvarf frá Geirsnefi vegna þess að hann varð hræddur við hund sem reyndi að ná honum. Hann er alls ekki vanur að fara langt frá mér svo hann hefur verið mjög hræddur og er það eflaust enn. Hann sást seinast á hlaupum hjá stíflunni um sirka 20 í gærkvöldi. Viljiði please deila eins og vindurinn og koma þessu sem lengst í von um að prinsninn minn finnist.
Hann svarar nafninu sínu og flauti.
Er virkilega þakklát fyrir alla sem hafa hjálpað og finnst mér það alveg ómetanlegt og trúi ég því að með þessum styrk finnum við hann saman.“
Mjög áríðandi er talið að Höskuldur finnist í dag því hann þolir kulda mjög illa og er talið að hann geti ekki lifað af aðra haustnótt.

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=10160186214247678&id=675832677

 

 

Uppfært: Höskuldur er fundinn, heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Í gær

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða