fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Vildi ekki sjá blóðugar myndir af vettvangi brots síns

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 14:55

Gunnar Jóhann (t.v.) og Gísli Þór við veiðar á góðri stund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Jóhann Gunnarsson, Íslendingur sem sakaður er um að hafa banað bróður sínum Gísla Þór Þórarinssyni af ásetning í apríl á síðasta ári, óskaði eftir því að fá að yfirgefa dómsalinn í morgun þegar myndir voru sýndar af blóðugum vettvang brots hans. Þetta kom fram í frétt Vísis sem byggð er á frétt staðarmiðilsins iFinnmark.

Þessa daganna flytur ákæruvaldið í Austur-Finnmörk í Noregi mál sitt gegn Gunnari Jóhanni fyrir héraðsdóm. Óumdeilanlegt er að Gunnar ber ábyrgð á andláti bróður síns en ákæruvaldið telur hann hafa banað honum af ásetning á meðan Gunnar Jóhann ber því við að um gáleysi hafi verið að ræða.

Á þeim myndum sem sýndar voru fyrir dóm í dag var mikið magn af blóði. Lögreglumaður vitnaði um að blóð hafi verið á hurðum á hurðarhúnum á heimili Gísla Þórs. Eins hafi fundist blóð á veggjum sem bendi til að átök hafi átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Í gær

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Í gær

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“