fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Pressan

Ljóstraði upp stærsta leyndarmálinu um Vini – „Það er einn þáttur sem þið hafið ekki séð“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. september 2020 06:15

Einn þátt fengum við ekki að sjá í upprunalegri mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að á meðan þáttaröðin um Vini, „Friends“ var sýnd á árunum 1994 til 2004 hafi tekist að sneiða hjá vandræðum og umdeildum efnistökum. En það hefði getað farið öðruvísi ef einn ákveðinn þáttur hefði verið sýndur á sínum tíma. Hætt er við að hann hefði sært marga og vakið upp heitar umræður.

Þetta segir Marta Kauffman, sem átti hugmyndin að þáttunum ásamt vini sínum David Crane. Þau ákváðu að einn ákveðinn þáttur yrði ekki sendur út og hefur hann ekki komið fyrir augu almennings í upprunalegri mynd.

„Eini þátturinn sem ekki var sýndur í sjónvarpi var rétt eftir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 2001. Það var þáttur þar sem Chandler og Monica áttu að fara í brúðkaupsferð,“

sagði hún í samtali við News.com.au.

Í þættinum var atriði þar sem Chandler grínaðist við öryggisverði og sagði þeim að hann væri með sprengju. Þátturinn var hluti af áttunda sýningartímabili þáttanna.

Við þessu var brugðist með því að breyta þættinum umtalsvert og var hann tileinkaður fórnarlömbum hryðjuverkanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum