fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Biskupinn sagði kórónuveiruna vera refsingu guðs yfir samkynhneigðum – Smitaðist sjálfur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. september 2020 22:15

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í maí varð mikið fjaðrafár þegar biskup í úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunni sagði að kórónuveiran væri refsing guðs fyrir samkynhneigð. Fordæmingum rigndi yfir biskupinn frá mannréttindasamtökum og einn hópurinn stefndi honum fyrir rétt fyrir ummælin. CNN skýrir frá.

Í síðustu viku tilkynnti kirkjan á Facebooksíðu sinni að biskupinn, sem heitir Filaret og er 91 árs, sé smitaður af kórónuveirunni og liggi nú á sjúkrahúsi í Kænugarði. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi skipt um skoðun varðandi tengsl kórónuveirunnar og kynhneigðar fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því