fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. september 2020 07:00

Forsíða Charlie Hebdo frá í apríl 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag.

„Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“

skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna.

12 voru drepnir í árásinni á höfuðstöðvar tímaritsins, þar á meðal nokkrir virtust teiknarar og textahöfundar Frakklands. Það voru bræðurnir Said og Chérif Kouachi sem ruddust inn í höfuðstöðvarnar og hófu skothríð. Birting tímaritsins á umdeildum myndum af spámanninum höfðu þá vakið mikla athygli og reiði margra. Bræðurnir voru felldir af lögreglunni þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í prentsmiðju í útjaðri Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina