fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. september 2020 07:00

Forsíða Charlie Hebdo frá í apríl 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag.

„Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“

skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna.

12 voru drepnir í árásinni á höfuðstöðvar tímaritsins, þar á meðal nokkrir virtust teiknarar og textahöfundar Frakklands. Það voru bræðurnir Said og Chérif Kouachi sem ruddust inn í höfuðstöðvarnar og hófu skothríð. Birting tímaritsins á umdeildum myndum af spámanninum höfðu þá vakið mikla athygli og reiði margra. Bræðurnir voru felldir af lögreglunni þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í prentsmiðju í útjaðri Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?