fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Efast um gagnsemi tveggja metra reglunnar – Vilja taka upp átta metra reglu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. september 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja metra reglan, sem flestir ættu nú að kannast við, er byggð á „úreltum“ vísindum því vísbendingar eru um að kórónuveiran geti borist allt að 8 metra með fínum úða sem fylgir hnerra eða hrópum.

Þetta kemur fram í rannsókn sem hefur verið birt í the British Medical Journal. Þar segir að tveggja metra reglan sé „óraunhæf“ því litlir dropar, sem innihalda kórónuveiru, geti borist miklu lengri leið. Í áhættuumhverfi á borð við næturklúbba og bari ætti reglan að vera átta metrar en þar sem minni hætta er á ferðum megi slaka mun meira á.

Fram kemur að þetta myndi veita miklu meiri vörn á mestu hættusvæðunum en um leið meira frelsi þar sem lítil hætta er á ferðum. Þetta gæti þannig hugsanlega auðveldað fólki að taka upp eðlilega þætti í sumum hlutum hins daglega lífs. Sky skýrir frá þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér