fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Opna aftur fyrir ferðamenn – Bara þeir sem hafa smitast af kórónuveirunni mega koma

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. ágúst 2020 07:00

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víða um heim eru margir háðir ferðamönnum og því hafa lokanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar komið sér mjög illa. Þetta á við um brasilísku eyjurnar Fernando de Noronha. Þar vill fólk gjarnan fá ferðamenn aftur og því er búið að opna fyrir komur þeirra. En þeir sem vilja fara þangað í frí verða að leggja fram sönnun fyrir að þeir hafi fengið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að ferðamenn verði að leggja fram niðurstöðu jákvæðrar niðurstöðu úr sýnatöku eða niðurstöðu rannsóknar sem sýnir að viðkomandi sé með mótefni í blóðinu.

Eyjurnar eru vinsæll ferðamannastaður en þær hafa verið lokaðar fyrir ferðamönnum síðan í mars. Eyjurnar eru þjóðgarður og einn vinsælasti ferðamannastaðurinn í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni