fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Eyjan

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 07:55

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef að stýrivextir Seðlabankans hækka aftur gætu greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum hækkað verulega. Sífellt fleiri kjósa að taka óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum og á þetta við um þá sem eru að kaupa húsnæði og þá sem eru að endurfjármagna.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Rannveigu Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra, að það sé ánægjulegt að fólk notfæri sér lækkandi vaxtastig en það verði að gera ráð fyrir að greiðslur geti hækkað umtalsvert.

Fram hefur komið að „hlutlausir“ stýrivextir séu um 4,5% sem er 3,5 prósentustigum hærra en núverandi meginvextir bankans.

Morgunblaðið segir að samkvæmt útreikningum, sem það hefur látið taka saman, geti greiðslur af meðalhúsnæðisláni hækkað um 50% ef að stýrivextir myndu hækka í 4,5% og aðrir vextir til samræmis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja