Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna
EyjanFastir pennarRaunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum
EyjanÞað er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira
Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanEfnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tjúllað þjóðfélag
EyjanÞorsteinn tók 35 milljóna króna lán 2004, er búinn að borga af því í 20 ár, og nú stendur skuldin í 64 milljónum! Eins og ég hef stundum nefnt í mínum greinum, bjó ég áratugum saman í Þýzkalandi og fylgdist náið með þróun ESB og innleiðingu evru. Ég upplifði þetta allt, sem sagt, innan frá, Lesa meira
Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?
EyjanÞeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?
EyjanFastir pennarHvað er eiginlega þetta allt, sem ríkisstjórnin segir að sé að koma? Verðbréfamarkaðurinn svaraði aukinni lánsfjárþörf ríkissjóðs samstundis með hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf. Af því leiddi að bankarnir hækkuðu vexti á verðtryggð útlán. Þvert á þennan veruleika staðhæfir ríkisstjórnin að þetta allt, sem hún segir að sé að koma, sé lækkun verðbólgu og vaxta. Raunvextir Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Á Íslandi er fé flutt frá hinum fátæku til hinna ríku
EyjanÁ Íslandi er verið að flytja fé frá fátækum til ríkra. Þrátt fyrir að ríkisskuldir Íslands séu mun lægri en hjá öðrum þjóðum í álfunni borgar íslenska ríkið miklu stærra hlutfall þjóðarframleiðslu í vexti en önnur ríki, vegna hás vaxtarstigs hér á landi. Þegar tekjudreifing annars vegar skattgreiðenda og hins vegar þeirra sem þiggja vaxtagreiðslur Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
EyjanÍ stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!
EyjanSamfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?
EyjanSamdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira