fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022

vextir

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Eyjan
26.11.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, telur sig vita betur en hagfræðingar og hefur með ummælum sínum valdið því að gengi tyrknesku lírunnar hefur hríðfallið og landið stendur frammi fyrir mikilli gjaldmiðilskreppu. Flestir sérfræðingar eru sammála um að gjaldmiðilskreppan sé Erdogan að kenna því hann heldur því fram að háir vextir séu orsök þess efnahagsvanda sem Tyrkir glíma við. Þetta Lesa meira

Seðlabankastjóri varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum

Seðlabankastjóri varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum

Eyjan
13.10.2021

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að nú sé sögulegt tækifæri til að tryggja varanlega lágt vaxtastig í landinu og varar við höfrungahlaupi á vinnumarkaðnum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásgeiri að hann telji að nú standi íslenskt samfélag frammi fyrir ákveðinni prófraun. Ef það takist að halda aftur af verðbólgunni og komast í gegnum Lesa meira

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Eyjan
27.07.2021

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir að peningastefnunefndin hafi ekki það hlutverk að taka afstöðu til áhrifa vaxtalækkana á fasteignaverð. Ummæli hans koma í kjölfar ummæla Ragnars Þórs Ingólfsson, formanns VR, í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi hann stjórnvöld og sagði þau sýna andvaraleysi með því að bregðast ekki Lesa meira

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Eyjan
17.02.2021

Skortur er á íbúðarhúsnæði að sögn Davíðs Ólafssonar, löggilts fasteignasala hjá fasteignasölunni Borg. Sem dæmi nefndi hann að á milli 140 og 150 manns hafi komið á opið hús í Hafnarfirði nýlega þegar einbýlishús var til sýnis. Söluverð hússins var 8% yfir ásettu verði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Annað dæmi sem Davíð nefndi Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Eyjan
11.12.2020

Í gær var niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar kynnt. Borgin tók tilboðum upp á rúmlega 3,8 milljarða króna að nafnvirði. Um er að ræða grænan skuldabréfaflokka og er ávöxtunarkrafa hans 4,5%. Þetta eru töluvert lakari kjör en borgin fékk í skuldabréfaútboði í maí en þá var tilboðum upp á 2,6 milljarða tekið og var ávöxtunarkrafan þá 2,99%. Morgunblaðið Lesa meira

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Eyjan
12.11.2020

Vextir ríkisskuldabréfa og sértryggðra skuldabréfa hafa farið hækkandi síðustu þrjá mánuði og nemur hækkunin tæplega eina prósentu á þessum tíma. Á sama tíma hafa fjármögnunarkjör bankanna á markaði versnað en það eru kjör sértryggðra bréfa. Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri skuldabréfa hjá Kviku eignastýringu, segir að allar líkur séu á að fastir vextir á íbúðalánum bankanna muni Lesa meira

Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum

Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum

Eyjan
28.10.2020

Fram að þessu hafa hærri vextir á skuldabréfamarkaði bitnað á lánskjörum hins opinbera og fyrirtækja en nú eru þeir byrjaðir að hafa bein á hrif á heimilin í formi vaxtahækkana á íbúðalánum. „Allir vextir á markaði miðast við ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Þegar hún hækkar hefur það keðjuverkandi áhrif á alla vexti í íslenskum krónum,“ Hefur Markaður Lesa meira

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Eyjan
28.08.2020

Ef að stýrivextir Seðlabankans hækka aftur gætu greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum hækkað verulega. Sífellt fleiri kjósa að taka óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum og á þetta við um þá sem eru að kaupa húsnæði og þá sem eru að endurfjármagna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Rannveigu Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra, að það sé ánægjulegt að fólk Lesa meira

Seðlabankinn lækkar vexti enn frekar

Seðlabankinn lækkar vexti enn frekar

Eyjan
05.02.2020

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2,75% samkvæmt tilkyningu frá Seðlabankanum. Vísbendingar eru um að hagvöxtur í fyrra hafi verið heldur meiri en áður var talið en horfur fyrir þetta og næsta ár versna samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af