fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

vextir

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Mesta efnahagsbót aldarinnar fyrir íslenska þjóð er upptaka evru. Nýr og sterkur gjaldmiðill felur í sér stærstu framlög sem nokkru sinni hafa þekkst til kjarasamninga á vinnumarkaði. Hér er enda um að ræða kaupmáttartækifæri sem á ekki sinn líka í Íslandssögunni. Hagræðingin stafar af langtum lægri vöxtum en landsmenn eru vanir. Áratugum saman hefur vaxtastig Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Samkeppnishæfni Íslands er málið

Thomas Möller skrifar: Samkeppnishæfni Íslands er málið

EyjanFastir pennar
28.05.2025

Nýr formaður Samtaka Atvinnulífsins, Jón Ólafur Halldórsson kemst að kjarna málsins í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann segir að „það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og þar með landsins alls.“ Hann nefnir síðan að „hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun.“ Síðar segir Jón í viðtalinu að „það er mikil fjárfestingaþörf Lesa meira

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Eyjan
20.05.2025

Salan á 45 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka styður mjög við aðhaldsstefnu Seðlabankans í peningamálum og minnkar í raun peningamagn í umferð með mun markvissari hætti en vaxtastefna bankans. fullt tilefni er því til myndarlegrar vaxtalækkunar, en vaxtaákvörðun verður tilkynnt í fyrramálið. Greiningardeildir Landsbankans og Íslandsbanka búast við því að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum, Lesa meira

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Eyjan
05.04.2025

Tollar hafa tvenns konar áhrif. Annars vegar valda þeir hækkun á framleiðslukostnaði sem leiðir til verðbólgu. Hins vegar draga þeir úr eftirspurn sem ætti að draga úr framleiðslu og mögulega valda samdrætti. Það er svo misjafnt hvor áhrifin eru sterkari. Þetta setur seðlabanka í snúna stöðu. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Lesa meira

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember

Lántaka ríkisins: Hærri vextir á ríkisvíxlum nú en í desember

Eyjan
15.01.2025

Ávöxtunarkrafa á ríkisvíxla var hærri í fyrsta útboði ársins en í síðasta útboði ársins 2024 í desember. Þetta þýðir að fjármögnun á innlendum markaði er dýrari nú en í desember. Aðilar á markaði segja veislu ríkja fyrir fjárfesta á kostnað lántakenda. Samtals voru samþykkt tilboð í víxla upp á ríflega 53 milljarða króna og vextir Lesa meira

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán

Útgáfa ríkisvíxla ryksugar markaðinn og keyrir upp vexti – betra fyrir alla ef ríkið tæki erlent lán

Eyjan
08.01.2025

Ríkissjóður Íslands er umsvifamikill á íslenskum fjármögnunarmarkaði og hefur veruleg áhrif á það að fjármögnunarkostnaður íslensku bankanna hefur haldist mjög hár og virðist lítt fara lækkandi þrátt fyrir að verðbólga sé loksins farin að lækka sem og stýrivextir Seðlabankans. Raunar hefur ávöxtunarkrafa á verðtryggðri fjármögnun hafa hækkað undanfarna mánuði, sem bankarnir hafa svikalaust sett beint Lesa meira

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Fréttir
19.12.2024

Mál hjóna gegn Íslandsbanka verður tekið fyrir í Hæstarétti. Hjónin fóru í mál gegn bankanum með stuðningi Neytendasamtakanna en Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil. Hefur málið almennt verið kallað vaxtamálið. Var málareksturinn reistur á þeim grundvelli að skilmálar bankans um breytilega vexti á lánum væru ekki í samræmi við lög en samkvæmt ráðgefandi áliti Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Eyjan
22.11.2024

Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Fréttir
22.11.2024

Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sendi Íslandsbanka bréf í vikunni eftir að bankinn tilkynnti um hækkanir á bæði föstum og breytilegum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána. Þetta gerðist sama dag og Seðlabankinn tilkynnti um 0,5% lækkun stýrivaxta og vakti undrun margra. Þórhallur sagði frá því á Facebook í gær að hann hefði sent Íslandsbanka bréf og óskað eftir rökstuðningi fyrir þessari Lesa meira

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Fréttir
16.11.2024

Samfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af