fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

húsnæðislán

Vilhjálmur birtir mynd og segir: „Um þetta eiga komandi alþingiskosningar að snúast“

Vilhjálmur birtir mynd og segir: „Um þetta eiga komandi alþingiskosningar að snúast“

Fréttir
21.10.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ekki í nokkrum vafa um það hvað komandi kosningar eiga að snúast um. Hann birti mynd á Facebook-síðu sinni um helgina sem sýnir samanburð á vöxtum húsnæðislána í ríkjum Evrópu. Það er skemmst frá því að segja að Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þessum samanburði og eru vextirnir aðeins Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Thomas Möller skrifar: Öskraðu ef þú vilt lægri vexti!

Eyjan
04.04.2024

Eitt helsta umræðuefni á Íslandi í dag eru þeir háu vextir sem heimilin, fyrirtækin og ríkið borgar af lánum. Vextir hér eru nú allt að fjórum sinnum hærri en í nágrannalöndum okkar. Þeir valda fyrirtækjum miklum aukakostnaði sem þau verða að setja inn í verðlag vöru og þjónustu. Háir vextir kynda undir verðbólguna. Byggingarverktakar verða Lesa meira

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Eyjan
20.11.2023

Talsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira

Verðtryggingin á undanhaldi

Verðtryggingin á undanhaldi

Eyjan
25.11.2020

Í fyrsta sinn í sögunni er vægi óverðtryggðra húsnæðislána orði meira en vægi verðtryggðra lána hjá bönkunum. Frá áramótum hafa lán með breytilegum vöxtum aukist um 270 milljarða og er hlutfall þeirra af íbúðalánasafni um 52 prósent en í ársbyrjun 2019 var hlutfallið 32 prósent. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Stór tíðindi fyrir Lesa meira

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Eyjan
28.08.2020

Ef að stýrivextir Seðlabankans hækka aftur gætu greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum hækkað verulega. Sífellt fleiri kjósa að taka óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum og á þetta við um þá sem eru að kaupa húsnæði og þá sem eru að endurfjármagna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Rannveigu Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra, að það sé ánægjulegt að fólk Lesa meira

Lítil ásókn í húsnæðislán hjá lífeyrissjóðum

Lítil ásókn í húsnæðislán hjá lífeyrissjóðum

Eyjan
30.07.2020

Hlutdeild lífeyrissjóða í nýjum húsnæðislánum hefur hrunið frá ársbyrjun samhliða aukinni eftirspurn eftir óverðtryggðum lánum. Svo gæti farið að júní hafi verið fyrsti mánuðurinn í langan tíma þar sem uppgreiðslur eru meiri en ný útlán lífeyrissjóðanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að nettó ný útlán lífeyrissjóða til heimila  hafi aðeins verið 918 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af