fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

greiðslubyrði

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Eyjan
02.03.2024

Raunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti

Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti

EyjanFastir pennar
26.08.2023

Endurteknar stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands á síðustu misserum verða ekki túlkaðar öðruvísi en sem efnahagslegt einelti á hendur heimilunum í landinu. Aðgerðirnar bitna einkum og sér í lagi á þeim sem síst skyldi, öllum almenningi, sem ber samt enga ábyrgð á orsökum vandans. Það vita allir hvað veldur óróanum. Nema ef vera kynni forkólfar Seðlabankans. Verðbólgan Lesa meira

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Afborganir húsnæðislána gætu hækkað um 50%

Eyjan
28.08.2020

Ef að stýrivextir Seðlabankans hækka aftur gætu greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum hækkað verulega. Sífellt fleiri kjósa að taka óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum og á þetta við um þá sem eru að kaupa húsnæði og þá sem eru að endurfjármagna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Rannveigu Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra, að það sé ánægjulegt að fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af